Monday, September 25, 2006

hmmm


Jæja nú er ég mættur! Úff þetta er strax orðið skrítið, að reyna að skrifa e-ð sniðugt og halda að e-r nenni að lesa þetta bull. Ekki síst þar sem ég mun ekki þora að segja neinum frá þessu því að þetta er svo púkalegt blog.
Svo byrjar þetta líka á jákvæðu nótunum, hmmm. En já þetta verður helst fyrir myndir frá mér svo að Hildur geti nú séð hvað ég er að gera þar sem hún sjálf er kominn með svona blog-dót. Það mætti kalla þetta keppni á milli blog-heima Danmerkur og Íslands.
Þar sem ég kann ekkert á þetta þá hefur hún smá forskot en ég skal, já ég skal vinna það upp!!

kv
Þorsteinn Snæland