Monday, December 25, 2006

Kantarnir komnir í hús

Mátun
Þetta er það sem koma skal!

Spurt er:
Er ekki neðri myndin miklu meira töff en efri?

Saturday, December 23, 2006

Hildur endurheimt úr...

Þarna má sjá Hildi og Anders hendes kæreste.
Hildur er til hægri fyrir þá sem ekki þekkja hana.

Þar sem hún Hildur mín er á landinu þarf ég ekki að pósta neitt heimskulegt á netið. En ekki örvænta, ég mun setja e-ð inn ef þess þarf enda með gríðarlega athyglissýki.

Þá er ekkert annað að gera nema að skrifa gleðilega hátíð og það að ég mun væntanlega sjá flest ykkar þann 31.

Thursday, December 21, 2006

Hver vill...

miða á jólaballið á Breiðvangi?

Tuesday, December 12, 2006

Það styttist í þetta..... ekki að maður sé svo sem að fara út

Thursday, December 07, 2006

Upphaf alls..

Pabbi að tjekka á þessu með x-eiganda

Blæjan í allri sinni dýrð

Eins og myndirnar sýna þá var bíllinn ansi sjúskaður þegar við pabbi sáum hann fyrst og ég var ekki alveg viss um kaupin. Pabbi hins vegar hoppaði og skoppaði um allt og hvíslaði að mér að þetta væri málið. Ekkert mál að gera hann fínan þar sem það væri ekkert ryð, bara að þrífa og bóna. Mér leist nú vel á það, en það sem gerði útslagið var það að hann var keyrður 13 þús. mílur á 44 árum og þegar við störtuðum vélinni, hljóðið í henni, hólí mólí.

Tuesday, December 05, 2006

Leikur

Ef þið getið litið framhjá módelinu þá er spurt:
Hvaða fjall er fyrir miðri mynd,
og hvar stendur myndatökumaðurinn?

Aukaspurning: Hvert er módelið? Flest ykkar þekkið þið að ég held.

Friday, December 01, 2006

Tækið prufaðVeriði sæl