Thursday, December 07, 2006

Upphaf alls..

Pabbi að tjekka á þessu með x-eiganda

Blæjan í allri sinni dýrð

Eins og myndirnar sýna þá var bíllinn ansi sjúskaður þegar við pabbi sáum hann fyrst og ég var ekki alveg viss um kaupin. Pabbi hins vegar hoppaði og skoppaði um allt og hvíslaði að mér að þetta væri málið. Ekkert mál að gera hann fínan þar sem það væri ekkert ryð, bara að þrífa og bóna. Mér leist nú vel á það, en það sem gerði útslagið var það að hann var keyrður 13 þús. mílur á 44 árum og þegar við störtuðum vélinni, hljóðið í henni, hólí mólí.





13 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Komment þetta er viðurkenningarskjal fyrir vel unnin störf á síðunni. En sjá þó athugasemdir við síðustu færslu.

3:04 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

7:42 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þossi þú verður líka að setja krækju á amigosasíðuna. Fáum almennilega bloggstemmingu um jólin.

11:01 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

já ég skelli henni inn

3:08 PM  
Blogger Kári said...

Er Brynjar að skipuleggja einhverja magnaða færslu?

Er hann óléttur?

1:54 AM  
Anonymous Anonymous said...

Það er stelpa!

7:02 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

tja ekki er hann nú léttur.. svo

6:21 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

er það ekki frekar
it´s a baby

6:21 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nei kíkti í sónar og það var stelpa

5:49 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

ok s.s. baby

6:18 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þú verður að mála bílskúrinn þinn gulan í stíl við bílinn, augljóst að fyrri eigandi gerði það...

12:26 PM  
Blogger Ásgeir said...

Hmm já, þetta var ég sem skrifaði síðasta komment, loggaðist ekki inn e-a hluta vegna...

12:26 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

já kannski set ég eina gula súlu svo bíllinn fái ekki heimþrá

3:57 PM  

Post a Comment

<< Home