Tuesday, December 05, 2006

Leikur

Ef þið getið litið framhjá módelinu þá er spurt:
Hvaða fjall er fyrir miðri mynd,
og hvar stendur myndatökumaðurinn?

Aukaspurning: Hvert er módelið? Flest ykkar þekkið þið að ég held.

15 Comments:

Blogger Þorsteinn Snæland said...

..og eiki þú mátt svara 48 klst eftir að þú sérð þessi skilaboð.

5:36 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

þetta var nú aldeilis..!
gaman væri nú að vita hvort e-ir aðrir hefðu vitað þetta.
e-ð voru nú þessar 48 klst fljótar að líða en það er annað mál.

7:41 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

ég reyndi að útiloka Eika í 48 klst fyrir hinn almenna borgara, en allt kom fyrir ekki...

12:38 AM  
Blogger Kári said...

Svona getur misskilningurinn orðið!

12:50 AM  
Blogger Kári said...

Er fyrirsætan Þorsteinn sjálfur?

11:35 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

rétt!
kári!

7:38 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þekktirðu ekki rassinn Kári??

2:26 PM  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með síðuna Þossi! Ekkert svona kjaftæði eða tilgangslaust blaður heldur bara hnitmiðuð kjarnyrt síða með góðum myndum og skýringum sem segja það sem segja þarf.
Allavega... flott síða :)
Flott fyrirsætan þarna líka

2:44 PM  
Anonymous Anonymous said...

Í fyrstu hélt ég þetta yfirlitsmyndina af Hlyn sem skattborgurum hafði verið lofuð...

2:48 PM  
Anonymous Anonymous said...

fyrirgefðu Hlynur að ég beygði nafnið þitt vitlaust, hlýtur það að vera merki þess að þú látir ekki beygjast og bugast

2:50 PM  
Anonymous Anonymous said...

fyrir áhugasama um beygingu Hlyns má benda á þessa síðu http://www.lexis.hi.is/beygingarlysing/mannanofn/kk/Hlynur.html

2:50 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

takk húni,
þú ert líka ágætur

7:41 PM  
Anonymous Anonymous said...

Kannski svolítið ýkt ræða þarna um síðuna en það er nú bara gaman að vera ýktur af og til eins og maðurinn sagði. jújú mikið rétt

8:17 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

varstu að ýkja? djö maður

mér leist nú bara ágætlega á þetta hjá þér húni!

9:19 AM  
Anonymous Anonymous said...

nei ég meinti meira að "ræðan" sem slík hafi kannski verið smá ýkt. Ekki að ég hafi verið að ýkja hug minn til síðunnar... né til þín thossi englabossi. Fegurð Hlöðufells bara bliknar í samanburði!

11:00 AM  

Post a Comment

<< Home