Monday, November 20, 2006

Fór á Mýrdalsjökul 20.maí

Fór ferð með Eika, Hlynsa og Þorbirni á tveimur bílum upp á Mýrdalsjökul. Ferðin var skipulögð af félögum F4x4 fyrir langveik börn. Hópurinn saman stóð af um 30 bílum, flestum á 38"+.

Horft frá Fimmvörðuhálsi


Þurftum að keyra upp "næstum" hengju




Hví heitir bíllinn Bensíndrengurinn?

7 Comments:

Blogger Þorsteinn Snæland said...

ekki þú!

5:28 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

hver gerði það þá???

5:30 PM  
Anonymous Anonymous said...

Blessaður og sæll, ég ætlaði nú að vera löngu búin kíkja við hjá þér :S en fyrst þú ert ekki með neina svona gestabók færðu bara eitt stk. komment:) Það er greinilega mikið um ævintýrin hjá þér !! Skemmtilegar myndir líka sem fylgja með...

2:10 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

takk fyrir það Helga!

6:02 AM  
Anonymous Anonymous said...

Heyrðu minnsta málið... :P en þetta er samt þrusu góð síða hjá þér !!

1:12 PM  
Anonymous Anonymous said...

Iss, ég labbað þessa leið á sínum tíma.

Já ég tek undir með henni Helgu, góð síða!

4:24 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

takk fyrir það Brynjar!

6:02 AM  

Post a Comment

<< Home