Tuesday, November 21, 2006

Fyrst fortíðin er í tísku..


Nokkrar kayakmyndir frá Langá í miklu flóði. Ég er á gula bátnum.

Finnið Þorstein!

Halli bróðir fyrir framan einn foss í Tungufljóti sem við fórum niður. Við lentum náttúrulega í miklum vandræðum þar sem ég valt í fossnum og Halli aðeins neðar. Til gamans má geta að einn af færustu kayakmönnum landsins var nærri dauða en lífi í þessum "litla" fossi.


9 Comments:

Blogger Hildur said...

game on.

12:26 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég verð að fara að hætta þessum handbolta og byrja á kajak

4:21 AM  
Blogger Kári said...

„Ég verð að fara að hætta þessum leiðinlega handbolta og byrja á kajak.“

Þetta las ég, ég veit ekki af hverju.

5:36 AM  
Anonymous Anonymous said...

Maður er aldrei látinn vita af neinu!

12:14 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

hvað er maður núna sekur um?

12:24 PM  
Blogger Hildur said...

hæ t.mamma og pabbi voru ad fara eftir ad hafa bordad steik og mini is.thad var mjog kosy.nu langar mig annad hvort ad fara ut ad dansa eda fara ad dansa.en klukkan er halfellefu og eg er ad fara ad vinna klukkan 10 i fyrramalid svo eg veit ekki hversu hressandi dans er fyrir mig svona in the long run.
gømul

1:44 PM  
Anonymous Anonymous said...

Haha
Skemmtileg síða. Skemmtilegar myndir.

8:47 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

skemmtilegar athugasemdir, skemmtilegt fólk.
Takk fyrir það Salvör

9:44 AM  
Anonymous Anonymous said...

Líst vel á fleiri kajakmyndir.Ég skal mynda ef þu veltir.Kv.Mamma.

1:09 PM  

Post a Comment

<< Home