Wednesday, November 29, 2006

Nágrenni Skjaldbreiðar

Hrafn sem við hittum á miðri heiðinni. Hann fylgdi okkur síðan alla leið upp á Skjaldbreið og niður á heiðina aftur. Mætti segja að það hafi verið sorglegt að skilja hann eftir einan í auðninni.

Horft úr hlíðum Skjaldbreiðar niður á Þingvallavatn


Sandsteinn

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég fékk einu sinni tannstein.

3:48 AM  
Blogger Hildur said...

Va en flottar myndir!Eg finn alveg nistandi kuldann og brakandi thognina alla leid a meginlandid.
knus
hb
ps.sukkuladi a morgun!

8:21 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

takk hildur
og jens, fórstu til læknis?

8:26 AM  
Anonymous Anonymous said...

Flottar myndir og flott síða =)(Skjaldbreiður er uppáhalds fjallið hans Guðbjarts)

12:34 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

þessar myndir eru frá síðasta vetri, tvær eða þrjár mismunandi ferðir.

2:37 PM  

Post a Comment

<< Home