Wednesday, November 29, 2006

Vegna fjölda áskorana...

Þá sendi ég inn eina skemmtilega af pabba.

Ég plataði hann í að koma með mér í Elliðaárnar og sagði að þetta væri ekkert mál bara að róa soldið kröftuglega fyrst og þá væri restin auðveld. E-ð fór nú úrskeiðis, hann krækti hægri hlið bátsins í stein, snerist á punktinum og fór aftur á bak niður flúðina. Loks valt hann þar.

Það þarf kannski ekki að segja frá því, en hann fór ekki fleiri ferðir þann daginn!

Gríðarlega skemmtilegur svipur sést ef mynd er stækkuð

Svona átti þetta nú að vera!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home