Monday, February 26, 2007

Mjög góðar myndir af Aðalfundnum

Flottar myndir frá honum Jóni eða Jomma eins og sumir þekkja hann, á linknum hér fyrir neðan.
Þar eru einnig fullt af öðrum myndum og fer þeim fjölgandi í hverri vikunni sem líður.

Aðalmyndirnar


Kannski koma e-jar frá mér á næstu dögum, þær reyndar eru eins og Danmörk við hliðin á Íslandi, ef þið skiljið hvað ég meina.

14 Comments:

Blogger Þorsteinn Snæland said...

hvað er $%&%$#$%(orð sem bannað er í blöðum um Andrés Önd) málið með þennan blogger! hann sýnir eitt og gerir annað.ég er crazy núna

2:49 PM  
Anonymous Anonymous said...

ég er kreisí núna enda búinn að vera að gera matlab í u.þ.b. 5 og hálft ár.

Mjög töff myndir af kvöldinu. Jón á lof skilið. Verst að hann mætti ekki með myndavélina á barinn:)

6:52 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

já barinn var kreisý!

1:05 AM  
Anonymous Anonymous said...

jamms, sammála! við áttum líka dansgólfið;)

4:13 AM  
Anonymous Anonymous said...

Það er fátt skemmtilegra en að gera sig að algjöru fífli niðrí bæ.
Sérstaklega þegar tryllt techno-tónlist er á fóninum.

6:46 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þó var ákveðinn aðili sem tók rónalæti og fíflahátt sérstaklega að sér. Nefni engin nöfn en ríkur var hann ei.

8:45 AM  
Anonymous Anonymous said...

og væntanlega er hægt að búa til nafn hans með því að setja síðasta orð 6. komments fyrir framan 4. síðasta orð sama komments.........

bara gaman af þess konar látum!

9:42 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þegar Eiki lætur allt flakka á dansgólfinu þá er eins gott að vera við öllu búinn

4:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þegar Eiki lætur allt flakka á dansgólfinu þá er eins gott að vera við öllu búinn

4:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Spurning um að segja þetta einu sinni enn svo þetta sé alveg á hreinu.

4:23 PM  
Anonymous Anonymous said...

Djammkempan

2:46 AM  
Anonymous Anonymous said...

hæ tsteinn!
mig langar svo ad sja fleiri myndir af adalfundi aldarinnar,td af matnum.
her er frabært vorvedur og eg neita ad vera inni a lesa.ætla thexna ut ad kaupa sokkabuxur i stadinn.
sjaumst i thessum manudi!
knus
hb

6:12 AM  
Anonymous Anonymous said...

já hólí mólí það fer að styttast i þetta!

reyni að henda inn e-jum myndum, en hvað með myndir frá london hb?

6:25 AM  
Anonymous Anonymous said...

ja eg veit,geri thad kannski bara i kvold.thad verdur amk ekkert um nyjar myndir hedan i fra thar sem myndavelin er dead meat.
knus
hb
ps.skype bradum?i kvold?

8:09 AM  

Post a Comment

<< Home