Thursday, March 01, 2007

Eilítið frá mér

Hlynur og Dóna-Grjóni bíða spenntir
Allt er til reiðu...
...nema maturinn
(þessi var fyrir þig Hlynur)
Sælar

10 Comments:

Blogger Þorsteinn Snæland said...

halelúja, þessi færsla komst inn eftir einungis 7 tilraunir

1:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég er í semi-fríi í dag. Hvað á ég að gera?

4:02 AM  
Anonymous Anonymous said...

sund er alltaf klassískt og svo er hægt að fara í Kringluna og fá sér einn höfuðverk.

4:41 AM  
Anonymous Anonymous said...

Takk fyrir tad. Er nu i uppsolum og stefni a ad taka pulsinn a naeturlifinu herna. Laet tig vita hvernig fer.

hlynur

5:28 AM  
Anonymous Anonymous said...

hva ertu kominn út? ég hélt að það væri ekki fyrr en um páskana.

koddun nú með e-ð slúður frá útlandinu!

9:35 AM  
Anonymous Anonymous said...

hæ t!
gaman ad sja fleiri myndir!er ordin halfsvong eftir alla utiveruna i kvold og væri alveg til i e-d af matsedlinum ykkar akkurat nuna.en eg fæ mer rugbraud i stadinn,thvi eg a thad til.og kannski mjolkurglas,thad er svo gott til ad roa taugarnar.
knus hb

4:54 PM  
Anonymous Anonymous said...

eftir djamm fæ ég mér einmitt alltaf skyr á meðan ég les eina sögu í Andrési Önd eða nokkrar blaðsíður í góðri bók...virkar hjá mér alltaf.

Passaðu þig svo á bensínsprengjunum hb

6:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

úff, Egill Skallagrímsson kenndi okkur að fá okkur aldrei skyr með öli.

Það endar bara með því að maður krækir úr einhverjum augað og ælir yfir hann ef ég man rétt.

5:40 AM  
Anonymous Anonymous said...

já ég man reyndar vel eftir því. ég er greinilega mun meira töff en hann!

8:45 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þú ert reyndar mjög töff

5:20 PM  

Post a Comment

<< Home