Thursday, March 22, 2007

Það styttist í þennan fjanda

Við feðgar á leið vestur á Snæfellsnes í veiðitúr seint að kveldi

Það besta við sumarið er nóttin. Enda er það þannig að ef ég er látinn í friði upp í bústað sný ég sólarhringnum nánast alveg við. Ég veit alveg af hverju en ég nenni ekki að koma með e-jar klisjur hérna. Haldiði að ég sé kettlingur!

Þarna rétt glittir í pabba í gegnum regnskóginn.

Það verður þó ágætt að slappa af upp í bústað í sumar hvort sem um nótt eða dag er að ræða.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

OH hvad eg hlakka til ad komast upp i sumo!nu eru bara 2 vikur i thad og minna en vika i mig!ert thu ad spila fotbolta a fimmtudogum kl 23.59?
knus og goda helgi
hb

12:50 AM  
Anonymous Anonymous said...

ég veit nú ekki til þess að ég sé að spila fótbolta á fimmtudögum! lendiru kl 23:59?

5:40 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ég ætla að reyna að fá 80% vinnu á geðdeildinni í sumar sem þýðir að ég get verið 20% uppí bústað eða úti á landi í góðum gír

2:37 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

ok það hljómar vel!

3:40 PM  

Post a Comment

<< Home