Monday, April 16, 2007

Þetta fannst mér skrýtið

Hér er mynd af Hafragilsfossi

Ég var að googla myndir frá hálendi Íslands til að skoða og stela til að eiga á tölvunni. Viti menn eftir 1 mín lenti ég á þessari mynd en ég skildi fyrst ekki hvað var að henni. Nú veit ég það en eru þið búin að fatta það?

Ef þið eruð ekki heilann ykkar í flösku upp á hillu þá eru þið búin að fatta það þegar þið lesið þennan texta. Samt mjög skemmtileg mynd!

9 Comments:

Blogger Unknown said...

Furðulegt hvað snúningur getur breytt miklu.

4:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég er alla vega ekki með heilann minn í flösku upp í hillu.
En töff mynd samt.

4:28 PM  
Blogger Brynjar said...

Minn var í flösku upp á hillu og einhver tók hann og helti honum í vaskinn

5:02 PM  
Blogger Kári said...

Mjög augljóst þegar maður er búinn að ná í heilann sinn upp í hillu.

1:48 AM  
Anonymous Anonymous said...

eg ætla ekki ad gefa upp hvar minn heili var.en gaman ad myndinni.
hvad er annars ad fretta?
ást og fridur
hb

3:05 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

það er stemmning mikil..allt að gerast!

7:20 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ég var með minn á mér en þegar ég hallaði höfðinu og ætlaði að sjá myndina á hvolfi þá datt heilinn úr hausnum. Þegar ég hélt honum föstum í hausnum með hausinn á hvolfi þá áttaði ég mig loks á myndinni.

11:37 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

ég vissi að þú hefðir ekki átt að sveifla slátturvélinni svona síðasta sumar húni!

11:40 AM  
Anonymous Anonymous said...

já ég verð að láta Össur sauma þetta. Get heldur ekki komið mínum í flösku eins og sumir virðast geta, hoho

12:08 PM  

Post a Comment

<< Home