Sunday, May 06, 2007

Ef þið eruð í bullinu...



Þá er hægt að prufa að taka enn eitt prófið. Þetta próf er þó bara skemmtilegt miðað við hin vorprófin.

  • Gaman

    Binni fann líka eitt svipað á mbl.is en það var svo leiðinlegt að hálfa væri hellingur.

    Það styttist nefnilega í þetta!

    E.s. Ég henti líka inn nýjum lögum. Ef þið hlustið ekki á þau munu þið fá 3. geirvörtuna!
  • 10 Comments:

    Blogger Þorsteinn Snæland said...

    spurning: af hverju er gróttumerkið þarna?

    8:49 AM  
    Anonymous Anonymous said...

    Ég er með þrjár tilgátur.

    Fyrsta er vegna mjög slakrar frammistöðu á lokasprettinum í handboltanum.

    Önnur er vegna mjög MJÖG slakrar frammistöðu í æfingaleik hjá Gróttunni í fótboltanum, 15-0 gegn Stjörnunni.

    Þriðja er vegna slúðursins á Nesinu sem tröllríður flestu. Sjá má í Fréttablaðinu á föstudaginn þó að útskýringin sem ekki beint þar.

    10:35 AM  
    Blogger Þorsteinn Snæland said...

    ha ha já ég veit um það 3. en það er nú ekki það reyndar.

    heldur ekki nr. 1 eða 2, þó að 15-0 sé veraldarmet!

    góðar tilgátur engu að síður Andri!


    koma svo þið fattið þetta.

    góðar stundir

    10:42 AM  
    Anonymous Anonymous said...

    Búið að loka af umferð út í Gróttu??

    11:19 AM  
    Blogger Þorsteinn Snæland said...

    nei reyndar ekki það heldur.
    sko þetta snýst kannski ekki svo mikið um félagið sjálft eða nafnið.
    frekar um það hvar félagið er staðsett, þ.e.a.s. seltjarnarnes og það sem er inn i logoinu. svo einnig að þetta er inn í færslu sem þessari

    11:30 AM  
    Blogger Brynjar said...

    Það er ábyggilega ógeðslega langsótt útskýring á lógóinu þarna. Gæti verið eitthvað í sambandi við nesið og sjálfstæðisflokkinn og BLÁA vitann. En könnunin er engu að síður skemmtileg (Sjálfstæðisflokkurinn vann en Íslandshreyfingin fylgdi fast á eftir).

    3:13 PM  
    Blogger Þorsteinn Snæland said...

    amm langsótt dauðans eins og mér er einum lagið! en það var sem sagt sjálfstæðisflokkurinn

    ég fékk nefnilega 82% í honum en næsti flokkur var með 50% ha ha

    4:45 PM  
    Blogger Brynjar said...

    Ég fékk mest 33% hjá Sjálfstæðisfl. og 30 hjá nýju afli

    5:37 PM  
    Blogger Þorsteinn Snæland said...

    hmm vá það er skrýtið. svona lágt gildi.

    þú gerir bara betur næst hahahahaahahaha

    6:01 PM  
    Anonymous Anonymous said...

    Brynjar féll.

    Fall er fararheill.

    2:06 AM  

    Post a Comment

    << Home