Sunday, May 06, 2007

Spurning er varðar sumarið

Hérna er mynd af tveimur fiskum. Kannski verða þeir báðir maríufiskar...

Nú er spurt: Vitið þið hvað maríulax er?

Nú má bara svara já eða nei, til að sem flestir geti svarað án þess að svindla.

15 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Nei, ég veit ekki hvað marílax er.

11:23 AM  
Blogger Ívar Kristleifsson said...

11:23 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

ok núna er u-ið komið Andri!

11:26 AM  
Anonymous Anonymous said...

jebbs
hb

12:11 PM  
Blogger Anna María said...

nei

1:07 PM  
Anonymous Anonymous said...

3:05 PM  
Blogger Brynjar said...

Ha ha, laxinn hefur sama nafn og þú Anna. Þú ættir nú að vita þetta.

Ég kallaði minn Maríulax Dr. Hæng

3:26 PM  
Blogger Brynjar said...

Djöfull er samt Sting lagið lélegt miðað við hin.

3:26 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

já ég skal bítta þessu sting lagi út en hann er samt mjög töff gaur þess vegna fékk hann að vera með..

koma svo svara fólk...ég veit upp á hár hversu margir eru að heimsækja síðuna dag hvern, og það eru ekki bara 10 eða 20 manns. óneiónei

4:39 PM  
Blogger Brynjar said...

Þetta er betra lag

5:31 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

betra? þetta er snilld!

6:02 PM  
Blogger Stína Jóna said...

já ég veit það...ótrúlegt en satt.

4:53 AM  
Anonymous Anonymous said...

finnst eg vera svikin um mynd af minum eina og sanna litla t!
hefnd i bigerd
knus
hb

8:57 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

hey bara aðeins að slaka á sko.
pulsum okkur aðeins niður

9:07 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

maríulax eða maríufiskur er sá fiskur sem að maður veiðir sem fyrsta fisk eða þá lax í þessu tilfelli. þetta er komið af virgin mary.

ég lenti nefnilega í því skemmtilega atviki þegar ég var að gæda í fyrra að vera spurður hvort það væru maríulaxar í Langá! ég rétt svo hélt andliti en þegar í gædakofann var komið var sagan sögð og annar eins hlátur hefur ekki heyrst.

þetta var því brandari sumarsins 2006 í Langá og þótt víðar væri leitað.

9:33 AM  

Post a Comment

<< Home