Wednesday, May 02, 2007

Tilraun


Það væri gaman að fá alla þá sem heimsækja síðuna að kommenta. Skiptir engu um hvað það er. Ég er ekki að biðja um e-ja væmnisvellu bara hæ eða bara almennt stafarugl.

Það má kommenta eins oft og mannverur vilja!

Maður verður að nýta tímann á meðan allir eru í svokölluðum próflestri.

26 Comments:

Blogger Brynjar said...

Brynjar

3:13 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hey ég líka commenta :D SHIBBY

Es. þú verður að muna að senda mér boðskort líka!!

4:48 PM  
Anonymous Anonymous said...

lfhlfhsfh

...þetta er dæmi um stafarugl

halló skralló

...líka þetta

góðan daginn gaman að hitta þig

...líka þetta nema það er kannski bara stafarugl fyrir alla þá sem kunna ekki íslensku eða eru lesblindir

5:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

http://www.dailymotion.com/videos/relevance/search/Moero!+Top+Striker/1

Einir bestu þættir allra tíma...

5:22 PM  
Blogger Ívar Kristleifsson said...

boðskort?

5:37 PM  
Anonymous Anonymous said...

ivar þú ert ekki að missa af neinu þetta var e-r djókur hjá henni...

5:42 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ekki vera að ljúga að Íbba, bjóddu honum bara líka.

6:02 PM  
Anonymous Anonymous said...

hey samviska smamviska það er ekkert í gangi.
enda er ekkert teiti án ívars eins og hann komst sjálfur að orði.

6:21 PM  
Blogger Kári said...

Y, komið af toppur.

2:57 AM  
Blogger Brynjar said...

Þetta er ómálefnanlegt!

4:24 AM  
Anonymous Anonymous said...

alltaf kemur þú með e-ð svona dónó Kári.

haha

5:42 AM  
Anonymous Anonymous said...

Boðskort eru hugguleg. Ef vel á að takast er gott að fara í Target og kaupa nokkur falleg. Einstaklega gott úrval þar.

5:48 AM  
Blogger Ívar Kristleifsson said...

já target er góð búð
http://www.target.com/gp/homepage.html

6:05 AM  
Anonymous Anonymous said...

jón emil said

6:14 AM  
Anonymous Anonymous said...

jommi ekki ertu þó sad?

6:22 AM  
Anonymous Anonymous said...

hæ t
hvernig er gedveikin ad fara med thig?er a leid i vinnuna i rosa godu vedri,vona ad thad verdi tomt hja okkur thvi eg finn ad eg er e-d svo lot i dag.fri a morgun, en vinna tho.
knus
hb

8:14 AM  
Anonymous Anonymous said...

gangi þér vel systir

8:53 AM  
Anonymous Anonymous said...

Sæll Þorsteinn, eigðu góðan dag.

9:07 AM  
Anonymous Anonymous said...

Láttu ekki svona bjóddu nú Ívari líka

9:14 AM  
Anonymous Anonymous said...

ívar þú mátt koma! en sigrún verður að segja þér hvert og hvenær...

þetta er s.s. systir hans eika

9:28 AM  
Blogger Ásgeir said...

Ég og Megas erum fastakúnnar

9:58 AM  
Anonymous Anonymous said...

Nei Þorsteinn, ég er bara mjög Jolly eftir að hafa klárað aa.

11:57 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

okei það er gott að heyra jommi!

en takiði eftir tækniundrinu fyrir ofan krækjurnar! alveg magnað að ég gat gert þetta.

12:00 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

jáhá það voru 143 sem kíktu á síðuna 3.maí. ég tel að það sé veraldarmet.


haldiði áfram að kommenta álfarnir ykkar! þetta er ekki búið!

8:03 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jommi, ertu búinn með skrefin tólf?

2:15 AM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

já ég var einmitt að spá í því

5:43 AM  

Post a Comment

<< Home