Tuesday, September 04, 2007

Haustið góða

Já nú er fyrsta haustlægðin loksins komin og farin, ójá þannig hefur þetta verið í mörg þúsund ár....einmitt.

Vinnu-veiðin hjá mér er alla vegana búin þetta sumarið. Þó að veiðin hafi kannski verið erfið var gæderíið nokkuð skemmtilegt þar sem það var svo gott veður að allir voru glaðir.

Það er jákvætt!

Síðan er bíllinn loksins að detta inn. Giska á einn og hálfan mánuð eða tvo þangað til að ég fæ sektir fyrir hávaðamengun.

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Áfram Snæland.

6:11 PM  
Blogger Brynjar said...

Hvað er að frétta?

6:31 AM  
Anonymous Anonymous said...

þetta fína! kem út 4.okt 2007 og fer heim 7.okt 2007. þá veistu það

6:39 AM  
Blogger Hildur said...

hæ t!
er ekki buin ad finna adra tonleika/happening, en er ad leita.a medan getur thu tjekkad a thessu
http://myspace.com/figurinesdk, thetta eru gaurarnir sem spila sama dag og thu kemur.hugsadu um thad.ok that´s it i bili,heyrumst kannski snart.ætlar thu ad gera e-d um helgina?
knus fra kbh
hb

9:21 AM  
Blogger Brynjar said...

Hópknús frá kbh

2:51 PM  

Post a Comment

<< Home