Saturday, January 26, 2008

Fyrsti rúntur í snjó


Fyrsta festa :)


Guð talaði við okkur
Uss það var gaman að bomba í gegnum skaflana í 2 pundum. Já það lítur ekki út fyrir að dekkin séu með 2ja punda loftþrýsting.

10 Comments:

Blogger Unknown said...

Mikið er nú gott að vita að þið komust heilir heim úr þessari svaðilför.

3:39 PM  
Blogger Unknown said...

Þetta var nú ljót festa. Heppinn að komast úr henni lifandi.

10:57 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hvar tekur maður miða/fer í röð?

3:04 PM  
Anonymous Anonymous said...

eiki og hlynsi eru brandarakallar, en jommi er í ekki svo langri röð.



svarar þetta e-ju?

4:57 PM  
Anonymous Anonymous said...

hver var þrýstingurinn í dekkjunum í þessari festu? Festirðu hann e-ð þegar þú varst kominn í 2 pund?

4:08 PM  
Anonymous Anonymous said...

já ég var í tveimur pundum. þetta var skafinn snjór og var hann svo harður og leiðinlegur að það var næstum hægt að labba á honum. hér og þar var þó púðursnjór og var ágætt að vera með stóra bensínvél þar :) svo kom mér skemmtilega á óvart að blæjan höndlaði mikla snjókomu, skafrenning og vind.

e.s. ég fór síðan í gegnum þennan sama skafl á leiðinni heim með því að gefa bara vel í. þetta var svona ferð til að sjá hvort að lági gírinn virkaði frekar en að gera e-ja stóra hluti

4:48 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég tippa á að hannn hafi virkað. Dekkin líta ekki út fyrir að vera í 2 pundum að mínu viti og minni sem er þó farið að ryðga eins og gamli jálkurinn sem maður hleypti jafnvel niður fyrir 2 pundin. Ég hefði giskað á að hann væri ekki kominn niður fyrir 5, líklega mikill munur á dekkjum bara. Hvað segir Eiki spekingur, þú hefur nú oft séð dekk í 2 pundum, sérstaklega radial mudder afturdekk á tilteknum toyota hilux hoho.

1:42 PM  
Blogger Unknown said...

ég man nú ekki eftir því að þú hafir þorað að hleypa úr niður fyrir 10 pund á hilux, enda ekki óhætt að fara niður fyrir það dekkin gætu affelgast.

5:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

úú food-fight í aðsigi?

7:02 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hehe ég fór nokkrum sinnum niður í það man ég, minnir að ég hafi gert það eftir að hafa spurt þig hvað væri í lagi að fara lágt. Það var reyndar aðallega þarna í Landmannalaugarferðinni þar sem ég þurfti að draga þig mestalla leiðina þangað til ég gafst upp og við skildum bílinn þinn eftir ;).
Skemmtu þér svo bara á bretti með bjór í Austurríki helv#$&%$!"#$!

4:12 PM  

Post a Comment

<< Home