Thursday, January 17, 2008

Legur

Heimur okkar væri ekki eins og við þekkjum hann án þeirra, en samt vita fáir hvað þær gera fyrir okkur. Þær geta líka verið pirrandi og var það hlutverk þeirra í kvöld. Þær gerðu mig trylltan, trylltari, trylltastan

Gaman gaman

11 Comments:

Blogger Unknown said...

Það mætti halda að það hefði klikkað lega í Jeep í kvöld.

4:15 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

...eða tvær

4:22 PM  
Blogger Brynjar said...

Ég skal lána þér vélhlutafræðibókina mína. Þetta stendur allt í henni.

1:29 AM  
Anonymous Anonymous said...

eftir að hafa gert upp willys í 2362 ár þá get ég skrifað nýja og betri vélhlutabók,

en takk samt brynjar.

1:52 AM  
Blogger Brynjar said...

Þú þyrftir kannski að fá aðeins meiri reynslu af túrbínum og túrbínublöðum

1:15 AM  
Blogger Brynjar said...

Ég er semsagt að reyna að selja bókina... hefur einhver áhuga?

4:35 PM  
Anonymous Anonymous said...

nei

10:16 AM  
Anonymous Anonymous said...

hæ hæ tsteinn!loksins kiki eg a alnetid a ny!eg sit i vinnunni,mætti fyrr svo eg gæti tolvast sma og bordad koku.eg hlakka til ad sja thig i næstu viku!jibby kola thad verdur gaman,er byrjud ad hlaupa(buin ad fara einu sinni) svo eg verd ready fyrir atokin.
knus
hb

8:32 AM  
Anonymous Anonymous said...

já þetta er að gerast! ég er núna að mæta á hverjum degi í ræktina. fer eftir gamla skipulaginu og bæti alltaf fótaæfingum við. svo er ég í fótbolta 2x í viku svo að ég er 7x í viku úje! 2x á miðvikudögum.

hlakka til að sjá þig og koma í lærakeppni!!

3:45 PM  
Anonymous Anonymous said...

Mér finnast leg skemmtilegri en legur

1:37 PM  
Anonymous Anonymous said...

Mér finnst nú leggöngin skemmtilegust!

4:51 PM  

Post a Comment

<< Home