Monday, February 18, 2008

Þetta finnst mér sniðugt


Þessi auglýsing um AIDS er það eina sniðuga sem að Frakkar hafa sent frá sér. Enda eru þeir afspyrnu leiðinlegir.

6 Comments:

Blogger Þorsteinn Snæland said...

fyrir þá kannski utan bleika pardusinn....

9:34 AM  
Blogger Brynjar said...

... og litlu músina og meistarakokkinn Ratatouille.

og að sjálfsögðu Lareau sjálfann!

4:14 PM  
Blogger Unknown said...

ekki gleyma eðal-peugeot

3:01 AM  
Anonymous Anonymous said...

En ótrúlega fyndin alhæfing.

3:01 AM  
Anonymous Anonymous said...

Litli Lási, Ástríkur, Litli prinsinn, Einu sinni var …, Amélie.

Le petit Nicolas, Astérix, Le Petit Prince, Il Etait une Fois …, Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain.

5:19 AM  
Anonymous Anonymous said...

ég er líka svo sniðugur að alhæfa

8:24 AM  

Post a Comment

<< Home