Sunday, February 17, 2008

St.Anton, frh.

Hérna hefur Halli ofur-bró farið nokkrum sinnum niður. Þarna var þó komið öryggisnet þannig að erfiðar væri að komast að þessu sjálfsmorði. Ekki að öryggisnet geti stoppað þá sem þarna vilja fara :) En að þessu sinni fórum við hinum megin niður.
Halli ofur-bró og Þorsteinn litli-bró í nettum offpiste fýling. Tekið á sama stað og efri myndin.
Inni á apréski staðnum Mooserwirt um kl 1600. Stemmningin þarna er svipuð og á MR-balli, nema að allir eru í skíðafatnaði og þá nattla skíðaskóm dansandi um, jafnvel upp á borðum.
Þetta er tekið þegar við Helga vorum að bíða eftir rútunni sem keyrði í þorpið hennar Lech, sem er um 25 mín fjarlægð frá St.Anton.
Tekið í rútunni frá þorpinu hennar Helgu. Þeir eru kúl sem að sjá skafrenningin í fjöllunum.


0 Comments:

Post a Comment

<< Home