Eine kleine!
Svartþrastarungarnir eru hérna glænýjir úr umbúðunum, annar þeirra er enn inn í skurninni.
Saga ein lítil og stutt sem gerðist í kaffihlénu mínu áðan.
Ég var að fá mér frískt loft áðan og rölti út til Tinna sem sat í heimreiðinni að tjilla. Nema hvað sé ég ekki einn sprækan orm langt frá heimkynnum sínum, moldinni. Fyrst hugsaði ég vá það er sko komið sumar! Síðan hugsaði ég um Húna. Og loks hvort ég gæti gefið þrastarmömmunni orminn.
Nema hvað hún sat á hreiðrinu og ég vissi ekki hvert ég gæti sett orminn. Leit í kringum mig og fann engan góðan stað. Þess vegna ákvað ég að prufa að koma orminum sem næst henni. Það var nú ekki mikið mál og það endaði með því að ég setti orminn einfætta á barm hreiðursins þar sem að hún tók við honum og gaf ungunum.
Já það er líf í kotinu!! haha
Ég var að fá mér frískt loft áðan og rölti út til Tinna sem sat í heimreiðinni að tjilla. Nema hvað sé ég ekki einn sprækan orm langt frá heimkynnum sínum, moldinni. Fyrst hugsaði ég vá það er sko komið sumar! Síðan hugsaði ég um Húna. Og loks hvort ég gæti gefið þrastarmömmunni orminn.
Nema hvað hún sat á hreiðrinu og ég vissi ekki hvert ég gæti sett orminn. Leit í kringum mig og fann engan góðan stað. Þess vegna ákvað ég að prufa að koma orminum sem næst henni. Það var nú ekki mikið mál og það endaði með því að ég setti orminn einfætta á barm hreiðursins þar sem að hún tók við honum og gaf ungunum.
Já það er líf í kotinu!! haha
10 Comments:
oh en gaman ad sja nyjustu fjolskyldumedlimina!hvad eiga their ad heita?joi svarthröstur 2&3?knus og kossar fra kbh
hb
siggi og jói, ólavía og óliver þessi 2 sem að eru í eggjunum?
ekkert leiðinlegra en ólavía og óliver þannig að ég bið alla um hjálp
siggi og jói er komið en hvað með eggin 2. þau eru væntanlega búin að klekjast.
þetta var góð færsla og klárlega móðureðlið hjá þér komið í gang. Ég bíð bara spenntur eftir að fá að sjá ungana þína þegar prófin klárast, kem með orma í leiðinni.
mig vantar s.s. nöfn á ungana 2 sem að voru ekki komnir út.
vil ekki kalla ungana óliver og ólavíu, því að það var mín martröð.
takk hlynur
ok siggi og jói,silla og thröstur?ertu ad kaupa thad?
gaman ad eiga gælufugla!
knus
hb
Silli og Silla, Svabbi og Sibba, Siggi og Sigga, Simmi og Simma, Sammi og Samma..
.. Næst koma hugmyndir sem byrja á err
silli og silla hahahhah
það finnst mér fyndið
halló ég heiti silli hahah
Er farið að hringla í eggjastokkunum á þér?
hey bro!til hamingju med sumarfriid!
knus og kossar hedan ur kbh
hb
Ásgeir, þetta var ógeðslega gott komment!
Post a Comment
<< Home