Friday, May 02, 2008

Sæbraut 14 a.k.a Erilborg í myndum




Svartþrastapar er með 4 egg í bílskýlinu okkar. Það eiga víst bara að vera um 50 pör á Íslandi þótt ótrúlegt megi virðast. Þrastar mamman er alveg róleg og það má nánast klappa henni þó að við gerum það náttúrulega ekki. Henni og Tinna kemur vel saman.

2 Comments:

Blogger Ásgeir said...

Hvernig bragðaðist þetta með beikoninu?

12:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

oh en gaman ad sja myndir ur hinu daglega lifi.greinilegt ad sumir eru i profum,myndadagbok,speglarannsoknir osv.en eg elska thad!tinni minnkar ekki,en thad gerir thu,am i right,or am i right,god damn it,veit ekki hvar spurningarmerkid er a thessari tolvu...ok ætla ad drifa mig heim ad borda leftover sushi fra stelpupartyi sem var heima i gær,svo ætla eg ad dorma adeins,taka til thad sem eg tharf ad thvo,allt,og fara i vinnuna.vonandi hangi eg eitthvad uti lika thvi vedrid er fantastico!knus og kossar hb

2:26 AM  

Post a Comment

<< Home