Friday, March 27, 2009

Á sunnudaginn

Willys aka Guli vs. Cherokee aka Bensíndrengurinn rauði

Sunnudaginn 29. mars verður reynt við Langjökul í fyrsta skipti á Gula. Bensíndrengurinn rauði og góði fór þangað nokkrum sinnum og hafði lítið fyrir því. Því verður gaman að sjá hvað Guli hefur í Langjökul miðað við Bensíndrenginn góða, blessuð sé minning hans.

Læt eina lesanda þessa bloggs vita við fyrsta tækifæri!

3 Comments:

Anonymous Hlynur said...

við fórum létt með langjökul þarna um árið, tobbi og eiki kannski ekki allveg eða hvernig var það?

10:51 AM  
Blogger Unknown said...

hmm ég svo sem man ekki allt hlynur en mig minnir að við höfum farið á Mýrdalsjökul þegar þó fórst með, en núna verður erfitt fyrir þossa að ákveða hvor lesandi bloggsins hans fær að vita hvernig mun ganga.

1:41 PM  
Blogger Þorsteinn Snæland said...

Ha ha, já Hlynsi þú komst með á Mýrdalsjökul þegar langveikubörnin.

En hitt var rétt.

Ánægður með ykkur lesendur!

2:59 PM  

Post a Comment

<< Home