Ágætt er betra en gott
Ég er búinn að laga olíukælinn með öðrum olíukæli. Ljósin eru líka komin í lag, það var bara einn lítill og sætur þráður sem að var laus.
Í tilefni þess þá fórum við Helga á honum upp í bústað og gekk allt mjög vel. Síðan var bústaðurinn líka skemmtilegur. Við keyrðum langleiðina að Kistunni sem að Hlynur veit allt um og busluðum í sætri á.
Allt saman ágætt mál
Allt saman ágætt mál
0 Comments:
Post a Comment
<< Home