Monday, December 25, 2006
Saturday, December 23, 2006
Hildur endurheimt úr...

Hildur er til hægri fyrir þá sem ekki þekkja hana.
Þar sem hún Hildur mín er á landinu þarf ég ekki að pósta neitt heimskulegt á netið. En ekki örvænta, ég mun setja e-ð inn ef þess þarf enda með gríðarlega athyglissýki.
Þá er ekkert annað að gera nema að skrifa gleðilega hátíð og það að ég mun væntanlega sjá flest ykkar þann 31.
Þá er ekkert annað að gera nema að skrifa gleðilega hátíð og það að ég mun væntanlega sjá flest ykkar þann 31.
Thursday, December 21, 2006
Tuesday, December 12, 2006
Thursday, December 07, 2006
Upphaf alls..

Eins og myndirnar sýna þá var bíllinn ansi sjúskaður þegar við pabbi sáum hann fyrst og ég var ekki alveg viss um kaupin. Pabbi hins vegar hoppaði og skoppaði um allt og hvíslaði að mér að þetta væri málið. Ekkert mál að gera hann fínan þar sem það væri ekkert ryð, bara að þrífa og bóna. Mér leist nú vel á það, en það sem gerði útslagið var það að hann var keyrður 13 þús. mílur á 44 árum og þegar við störtuðum vélinni, hljóðið í henni, hólí mólí.